Sony Xperia X Performance - Heilbrigðisupplýsingum og upplýsingum um neyðartengilið bætt við

background image

Heilbrigðisupplýsingum og upplýsingum um neyðartengilið bætt

við

Þú getur bætt við og breytt neyðarupplýsingum í tengiliðaforritinu. Þú getur fært inn

heilbrigðisupplýsingar á borð við ofnæmi og lyf sem þú notar auk upplýsinga um ættingja

og vini sem hægt er að hafa samband við í neyðartilviki. Að uppsetningu lokinni er hægt

að nálgast neyðarupplýsingarnar af öryggislásskjánum. Það þýðir að þótt skjárinn sé

læstur, t.d. með PIN-númeri, mynstri eða lykilorði, getur neyðarstarfsfólk nálgast

neyðarupplýsingarnar.

1

Fara aftur á aðalskjá tengiliða

2

Skoða fleiri valmöguleika

3

Flipi fyrir heilbrigðisupplýsingar, persónuupplýsingar og neyðartengiliði

4

Heilbrigðisupplýsingar og persónuupplýsingar

Heilbrigðisupplýsingar færðar inn

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á .

3

Breyttu viðeigandi upplýsingum.

79

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Nýjum neyðartengilið bætt við

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á og svo á

Tengiliðir > Bæta tengilið við.

3

Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt nota sem neyðartengilið.

ICE-tengiliðurinn verður a.m.k. að vera með símanúmer sem neyðarstarfsfólk getur hringt í. Ef

tækið er læst með öryggisskjálás sér neyðarstarfsfólkið aðeins símanúmer ICE-tengiliðarins,

jafnvel þótt aðrar upplýsingar sé að finna í forritinu Tengiliðir.